Háskóli Íslands

Vísindadagur 2015

Vísindadagur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands verður haldinn laugardaginn 31. október næstkomandi. Milli klukkan 12 og 16 verður slegið upp vísindaveislu í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, þar sem vísindamenn sviðsins segja frá rannsóknum og fræða gesti og gangandi um undraheim vísindanna. Þema Vísindadags 2015 er ljós í tilefni af Alþjóðlegu ári ljóssins.

Vísindasmiðjan

Dagskrá í almennu rými á Vísindadaginn

Vísindasmiðja Háskóla Íslands frá 12:00-16:00
Sprengjugengið frá 12:00-16:00
Team Spark frá 12:00-16:00
Andlitsmálning fyrir börnin frá 14:00-16:00
Sólarskoðun ef veður leyfir frá 12:00-16:00

Fyrsta sýning hjá Stjörnutjaldinu hefst 12:30, síðasta sýning 15:30.
Fyrirkomulag Stjörnutjalds er á þann veg að miðum með tímasetningum er úthlutað til gesta en einungis er takmarkaður fjöldi sem kemst á hverja sýningu. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Óvissudagskrá frá 12:00-16:00
Einnig verða óvæntar uppákomur í tilefni Hrekkjavöku.

Dagskrá erinda - Talks

Stofa 132

Tími Höfundar Titill In english
12:15 - 12:30 Þorsteinn Vilhjálmsson Samfellan og skammtarnir: Grunnhugmyndir Einsteins árið 1905  
12:30 - 12:45 Sæmundur E. Þorsteinsson Hlutverk ljóss í fjarskiptum  
12:45 - 13:00 Freysteinn Sigmundsson FUTUREVOLC: Árangursríkt evrópuverkefni í eldfjallafræði  
13:00 - 13:15 Hermann Þórisson Hvað er líkt með spilakassa, krabbameini og kjarnorkusprengju?  
13:15 - 13:30 Sæmundur Ari Halldórsson Hvaða upplýsingar leynast í bergfræði Holuhraunsins?  
13:30 - 13:45 Anna Dóra Sæþórsdóttir, Guðmundur Björnsson og Rannveig Ólafsdóttir Ferðamennska og vindmyllur   
13:45 - 14:00 Þorsteinn Halldórsson Nokkur dæmi um þátt leysisins í tækni og iðnaði  
       
14:00 - 14:30

HLÉ - Kynningar í opnu rými

Ara Ólafssyni og Guðrúnu Bachmann veittar viðurkenningar fyrir starf í þágu vísindamiðlunar kl.14:00 í stofu 132 

BREAK - Presentations in the main area

Ari Ólafsson and Guðrún Bachmann are honoured for their  contribution to science communication and public outreach in room 132.

 
       
14:30 - 14:45 Einar Örn Ólafsson Þörf, lausn og afurð: Karfan  
14:45 - 15:00 Hreggviður Norðdahl og Ólafur Ingólfsson Hrun jökulhvels síðasta jöklskeiðs fyrir um 15.000 árum síðan  
15:00 - 15:15 Tatyana A. Smaglichenko, Ingi Th. Bjarnason, Alexander V. Smaglichenko, Martin Hensch One gradient minimum velocity model for a small set of earthquakes in south Iceland English
15:15 - 15:30 Einar Árnason Colonization of Glacier Ice by Microinverebrate Bdelloid Rotifera English
15:30 - 15:45 Pétur Halldórsson Himbrimarannsókn á Íslandi (Gavia immer)   
15:45 - 16:00 Hrund Andradóttir Virkni grænna þaka í þéttbýli  

 

Stofa 131

Tími Höfundar Titill In english
12:15 - 12:30 Helgi Rafn Hróðmarsson Efnafræði í alheiminum — Að búa til líf á 15 mínútum  
12:30 - 12:45 Sæmundur Elíasson Ferskari ferskfiskur  
12:45 - 13:00 Subham Saha Site-specific attachment of free radicals to RNA English
13:00 - 13:15 Arnar Hafliðason Víxlverkun ljóseinda við efni og hagnýting þess  
13:15 - 13:30 Edda Elísabet Magnúsdóttir Sjávarspendýr í hávaðasömum höfum: Versnandi aðstæður á Norðurslóðum  
13:30 - 13:45 Sigríður Rut Franzdóttir Ljómandi líf  
13:45 - 14:00 Rachel Thorman Writing nanostructures with an electron-beam "pen" English
       
14:00 - 14:30

HLÉ - Kynningar í opnu rými

Ara Ólafssyni og Guðrúnu Bachmann veittar viðurkenningar fyrir starf í þágu vísindamiðlunar kl.14:00 í stofu 132 

BREAK - Presentations in the main area

Ari Ólafsson and Guðrún Bachmann are honoured for their  contribution to science communication and public outreach in room 132.

 
       
14:30 - 14:45 Oddur Ingólfsson Jáeindaskanninn  
14:45 - 15:00 Guðmundur G. Haraldsson Er hendni þríglýseríð fituefna mikilvæg fyrir heilsufar?  
15:00 - 15:15 Krishna Kumar Damodaran Advantages and future perspectives of single crystal X-ray Diffraction in Iceland English
15:15 - 15:30 Matthias Book Highlighting Value, Risk and Effort Drivers in Software Projects with an Interaction Room English
15:30 - 15:45 Morris Riedel High Performance Computing for Science & Engineering English
15:45 - 16:00 Gunnar Stefánsson Spjaldtölvur og rafmynt við nám á Íslandi og Kenýa  

Kynningar í almennu rými / Presentations in the main area

Eldfjallafræði og náttúruvá - VeTOOLS verkefnið
Ármann Höskuldsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Þorvaldur Þórðarson
 
Sound of Vision
Runar Unnþórsson, Simone Spagnol
 
Líkan af vistkerfi hafsins og áhrifum veiða
Erla Sturludóttir, Cristhopher Desjardins
 
Órói í Eyjafjallajökulsgosinu 2010
Ásdís Benediktsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Bryndís Brandsdóttir
 
Enabling intelligent copernicus services for carbon and water balance modeling of boreal forest ecosystems – North State
Nicola Falco, Jón Atli Benediktsson
 
Spectroscopic Studies of Molybdenum-Sulfur Complexes with Amino Acid Ligands
Jóhanna M. Grétarsdóttir, Sigríður G. Suman
 
Study of the Catalytic Conversion of Cyanide by the Novel Na[(Leu)Mo2O2S4]-complex
Philipp Scharf, Þorvaldur Snæbjörnsson, Sigríður G. Suman
 
Synthesis and Structural Characterization of Co(II) Complex With a Glutathione Derivative
Lindsey Monger, Sigríður G. Suman
 
Synthesis of selective metallo-receptors for biological anions such as phosphoinositides, ADP and ATP
Jóhann D. Magnússon, Elron Pens, Krishna K Damodaran
 
Temporal GIS of Icelandic fishing communities
Kristinn Nikulás Edvardsson, Karl Benediktsson
 
Mapping resilience
Matthias Kokorsch, Karl Benediktsson
 
Metalloligand Approach in Synthesis of Catalytically Active MOFs for CO2 capture and conversion
Dipankar Ghosh, Krishna K Damodaran
 
The bedrock of Drangajökull ice cap and the evolution of its glacier surface in 1946-2014
Eyjólfur Magnússon, Joaquín M. C. Belart, Finnur Pálsson, Philippe Crochet, Etienne Berthier, Hálfdán Ágústsson, Ágúst Þ. Gunnlaugsson, Áslaug Geirsdóttir
 
Consecutive analysis based on the branch and bound method applied to picking p- and s-wave arrival times
Alexander A. Smaglichenko, Ingi Th. Bjarnason
 
Low energy electron induced processes: Importance of low energy electrons in Focused electron beam induced deposition
Ragesh Kumar T P, S Hari, Krishna K Damodaran, C W Hagen, Oddur Ingolfsson
 
Amino acid based supramolecular gels as crystallising medium for organic and inorganic compounds
Bragi Ólafsson, Zala Kržišnik, Krishna K Damodaran
 
Margt má lesa úr moldinni 
Rannsóknir framhaldsnema í landfræði

 

 

Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is