Háskóli Íslands

Vísindadagur 2014

Slegið verður upp sannkallaðri vísindaveislu á Rannsóknarþingi Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands laugardaginn 25. október 2014.

Meira en 30 vísindamenn okkar munu fjalla um sín hugðarefni í stuttum fyrirlestrum á mannamáli.

Sprengjugengið landsfræga og Vísindasmiðjan verða með sýnitilraunir fyrir alla aldurshópa og stjörnutjaldið verður með átta sýningar yfir daginn þar sem hægt er að ferðast um undur alheimsins.

Ævar vísindamaður kíkir í heimsókn milli kl. 12-14, Team Spark sýnir kappakstursbíl og jarðfræðingarnir okkar verða með glænýtt hraun til sýnis, svo fátt eitt sé nefnt! 

Vísindaveislan fer fram í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.
 

 

10.00-10.05

Setning (Stofa 132)
Hilmar Bragi Janusson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs       

10.05 -10.25 

Örnólfur Thorlacius og Sigurður H. Richter heiðraðir (Stofa 132)

10:30-12:25

Stuttir fyrirlestrar  

 

 

10.30-10.45

Ingibjörg Jónsdóttir

Fjarkönnun

10.50-11.05

Bergrún Arna Óladóttir

Vangaveltur um Saksunarvatns gjóskulag

11.10-11.25

Hrafnhildur Hannesdóttir

Jöklar á hverfanda hveli

11.30-11.45

Hrund Ólöf Andradóttir

Næmni fólks fyrir lágum styrkleika loftmengunar frá gosstöðvum í Holuhrauni

11.50-12.05

Einar Ó. Þorleifsson og Guðrún Gísladóttir

Breytingar á fuglalífi á Íslandi á 19. öld til dagsins í dag: Nýir landnemar og möguleg áhrif mannsins á landnám fugla

 

 

 

 

 

10.30-10.45

Guðmundur Freyr Úlfarsson

Umferðaröryggi eldri ökumanna

10.50-11.05

Friðþór Sófus Sigurmundsson og Guðrún Gísladóttir

Þróun landgæða og byggðar í Öræfum frá landnámi til 1641

11.10-11.25

Pétur Halldórsson

Vetrarfar himbrima (Gavia immer) kannað með nútímatækni.

11.30-11.45

Anna Dóra Sæþórsdóttir

Skipulag ferðamennsku á hálendi Íslands: Leið til að forðast árekstra

11.50-12.05

Gunnar Þór Jóhannesson/Katrín Anna Lund

Töfrar og taktur norðurljósaferða

12.10-12.25

 

 

 

 

10.30-10.45

Hörður Filippusson

Lífefnavinnsla á Íslandi. Fortíð og framtíð?

10.50-11.05

M. M. Mahbud Alam

Hvatbera DNA breytileiki kemur dulinn tegunda í Fenneropenaeus indicus  (in English)

11.10-11.25

Arnar Pálsson

Rætur fjölbreytileika lífríkisins  - samspil þroskunar og þróunar

11.30-11.45

Kesara Anamthawat-Jónsson

Heimurinn undir smásjá

11.50-12.05

Sigríður Guðrún Suman

Þróun bráðameðferðar við síaníðeitrun

 

 

 

 

 

 

12:30 – 14:00

Veggspjaldakynning  

 

 

 

14.00-14.15

Helgi Sigurðsson

Upplýsingavinnsla með grannfræðilega vernduðum minnis-skammtaiðum í ljósskautaeindaþéttingum

14.20-14.35

Páll Jakobsson

Gammablossar: Orkumestu sprengingar alheimsins

14.40-14.55

Gunnlaugur Björnsson

Sólin, norðurljósin og lífið á jörðinni

15.00-15.15

Sveinn Ólafsson

Heitur eða kaldur samruni: Framtíðarorkan?

15.20-15.35

Rikke Pedersen

Eldgos í Holuhrauni (in English)

 

 

14.00-14.15

Soffía K Magnúsdóttir

Evrópuhumar í landeldi með notkun jarðvarma

14.20-14.35

Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson

Er hægt að vera meira nýskapandi en góðu hófi gegnir?

14.40-14.55

Ragnar Ingi Danner

Samrækt fiska og plantna með notkun jarðvarma

15.00-15.15

Egill Skúlason

Framleiðsla á áburði úr lofti og vatni

 

 

 

 

 

14.00-14.15

Benedikt Steinar Magnússon

Krappi, pítsusneiðar og bárujárn

14.20-14.35

Sigurður Örn Stefánsson

Netafræði í leik og starfi

14.40-14.55

Sydney Gunnarson

Unlocking the Secrets of Iceland's Past Climate (in English)

15.00-15.15

Árný Erla Sveinbjörnsdóttir

Geta breytingar í efnasamsetningu grunnvatns sagt fyrir um stóra jarðskjálfta?

 

 

 

 

15.40-16.00

Lárus Thorlacius fjallar um innri gerð efnis í stofu 132

16.00-16.05

Rannsóknarþingi slitið (stofa 132)
Hilmar Bragi Janusson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs  

 

Sprengjugengið verður með bás allan daginn

Alexander Jarosch mun stýra flygildi (dróna) ef veður leyfir. Sé veður slæmt verður flygildið til sýnis innandyra. 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is