Háskóli Íslands

Veggspjöld

Á Rannsóknarþingi Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands munu vísindamenn okkar kynna rannsóknir sínar, bæði í fyrirlestrum og með veggspjöldum. 

 

Sydney Gunnarson, David Harning og Áslaug Geirsdóttir

Lake Sediments: Can mud help us read the past?

 

Egill Erlendsson og Guðrún Gísladóttir

Svarti dauði og aukið umfang skóglendis í Kjarardal í Borgarfirði (á ensku)

 

Lilja Bjargey Pétursdóttir, Egill Erlendsson og Guðrún Gísladóttir

Kortlagning á hnignun skóglendis í Mosfellsdal á miðöldum

 

Kristinn Ragnar Óskarsson og Magnús Már Kristjánsson

Rökhönnun á eiginleikum subtilasa með markvissum stökkbreytingum

 

Ragnhildur Eva Guðmundsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Eva Yngvadóttir og Sigurður Bogason

Einfaldað mat á sjálfbærni fiskeldisafurða með SENSE hugbúnaði

 

Ana J. Russi, Ingibjörg S. Jónsdóttir og Ólafur S. Andrésson

Samspil mosa og niturbindandi baktería í íslenskum vistkerfum  

 

Utra Mankasingh, Guðrún Gísladóttir, Jóhann Þórsson og Minna Palomäki

CO2 evolution in highland soils of different land cover types at Sporðöldulón (á ensku)

 

Egill Erlendsson og Guðrún Gísladóttir

Geta gró taðsveppa í jarðlögum markað upphaf landbúnaðar á Íslandi? (á ensku)

 

María Svavarsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Utra Mankasingh

Kolefnis- og næringarefnabúskapur í jarðvegi mismunandi gróðurlenda á Þingvöllum

 

Guðrún Gísladóttir, Egill Erlendsson, Friðþór Sófus Sigurmundsson, Höskuldur Þorbjarnarson og Theresa Bonatotzky

Áhrif Öræfajökulsgossins 1362 á landvistkerfi og búsetuskilyrði í Öræfum (á ensku)

 

Sigrún Dögg Eddudóttir, Egill Erlendsson og Guðrún Gísladóttir

Gróðurfarsþróun í Austur-Húnavatnssýslu á nútíma (á ensku)

 

Höskuldur Þorbjarnarson, Guðrún Gísladóttir, Utra Mankasingh og Egill Erlendsson

Jarðvegsþróun í virku umhverfi Öræfajökuls (á ensku)

 

Theresa Bonatotzky, Franz Ottner og Guðrún Gísladóttir

Veðrun gjósku og jarðvegs sunnan Vatnajökuls (á ensku)

 

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Guðrún Gísladóttir og Rattan Lal

Jarðvegsmyndun við Skaftafellsjökul frá lokum Litlu ísaldar

 

Ragnheiður Þórarinsdóttir og Soffía K Magnúsdóttir

Evrópuhumar í landeldi

 

Robert Pajdak, Birgir Jónsson og Ari Ólafsson

Orkumiðlun milli árstíða

 

Javed Hussain, Hannes Jónsson og Egill Skúlason

Hvarfgangur fyrir rafspennuknúið hvarf COí metan á málmraftroðum

 

Younes Abghoui, Anna L. Garden og Egill Skúlason

Computational Screening of Transition Metal Nitride Catalysts for Electrochemical Ammonia Formation

 

Fjóla Jónsdóttir, Fannar Benedikt Guðmundsson og Christophe Lecomte

Segulvirkur elastómer fyrir gervifót

 

Guðrún Pétursdóttir og Guðrún Gísladóttir

Náttúrvá og öryggi samfélaga

 

Guðrún Gísladóttir, Egill Erlendsson og Rattan Lal

Áhrif rofferla á landvistkerfi á Suðvesturlandi (á ensku)

 

Utra Mankasingh, Guðrún Gísladóttir, Jóhann Þórsson og Minna Palomäki

Losun CO2 frá jarðvegi við Sporðöldulón (á ensku)

 

Unnar B. Arnalds

Segulmögnuð gerviatóm og gervikristallar búin til með nanótækni

 

Arnar Hafliðason

(2+n) REMPI litrófsgreining: Víxlverkun ástanda og ljósrof á CH3Br

 

Jóhanna M. Grétarsdóttir og Sigríður G. Suman

Rannsóknir á eiturverkunum molybdenum komplexa í frumum

 

Þorvaldur Snæbjörnsson og Sigríður G. Suman 

Breytingar rafeindarófa í ólífrænum efnahvörfum

 

Gerður Rún Rúnarsdóttir og Sigríður G. Suman

Efnasmíðar alkyleraðra smápeptíða

 

Hörður Filippusson og Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson

Kítofásykrur og glúkósamín tengd við nautatrypsin. Áhrif á stöðugleika og starfseiginleika.

 

Anna Garden og Egill Skúlason

Ný innsýn í hvarfgang ammóníaksmyndunar með Haber-Bosch aðferðinni

 

Hrólfur Ásmundsson, Egill Skúlason og Anna Garden

Hreinsun nitrata úr drykkjarvatni

 

Jónas Guðnason

Hekla og eldgosið 1845: blöðrumyndun og sundrun kvikunnar.

 

Rob Askew, Þorvaldur Þórðarson og Godfrey Fitton

Magma Mixing and Mingling in Iceland: A Case Study of the Streitishvarf Composite Dyke

 

William Michael Moreland, Þorvaldur Þórðarson og Bruce Houghton

Title missing

 

Uta Reichardt, Guðrún Pétursdóttir og Guðmundur Freyr Úlfarsson

Aska og 100.001 flug

 

Danfeng Liu og Jón Atli Benediktsson

Lit Sjónræn framsetning Hyperspectral Myndir

 

Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Finnur Pálsson, Alexander Jarosch, Eyjólfur Magnússon og Helgi Björnsson

Jöklarannsóknir (1 af 4).  Tilgangur jöklarannsókna.  Jöklahópur Jarðvísindastofnunar HÍ

 

Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Finnur Pálsson, Alexander Jarosch, Eyjólfur Magnússon og Helgi Björnsson

Jöklarannsóknir (2 af 4). Yfirborð jökla og landslag undir þeim, ísforði. Afkomumælingar.

 

Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Finnur Pálsson, Alexander Jarosch, Eyjólfur Magnússon og Helgi Björnsson

Jöklarannsóknir (3 af 4). Sjálfvirkar veðurstöðvar og orkubúskapsreikningar.  Líkanreikningar um afkomu og hreyfingu jökla.

 

Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Finnur Pálsson, Alexander Jarosch, Eyjólfur Magnússon og Helgi Björnsson

Jöklarannsóknir (4 af 4). Notkun fjarkönnunar í jöklarannsóknum

 

Einar H. Guðmundsson

Heimsmyndir í ritum Íslendinga á lærdómsöld (1 af 4)

 

Einar H. Guðmundsson

Heimsmynd Newtons og Íslendingar á upplýsingaröld (2 af 4)

 

Einar H. Guðmundsson

Upphaf nútíma stjarnvísinda og íslensk alþýðurit (3 af 4)

 

Einar H. Guðmundsson og Sævar Helgi Bragason

Heimsmynd nútímans (4 af 4)

 
Benedikt Ómarsson, Ragnheiður Guðbrandsdóttir og Oddur Ingólfsson
Hvarfgangar í umröðunarefnahvörfum í rjúfandi rafeindarálagningu á tetraflúoróhýdrókínónum
 

Rachel Thorman, Julie Spencer, Joseph A Brannaka, Lisa McElwee-White, Howard Fairbrother og Oddur Ingólfsson

Víxlverkan lágorkurafeinda við π-allýl rúþeníum tríkarbónýl brómíð

 

Víxlverkan sílíkon- og germaníum tetraklóríðs við lágorku-rafeindir.

Ragesh Kumar T.P., Baldur Brynjarsson and O. Ingólfsson

 
Guðrún Ólafsdóttir, Sigurður Bogason og Eva Yngvadóttir
Einfaldað mat á sjálbærni fiskeldisafurða með SENSE hugbúnaði
 
Planned common loon capture in Iceland
Pétur Halldórsson og Gunnar Þór Hallgrímsson
 
Guðrún Gísladóttir, Friðþór Sófurs Sigurmundsson og Olga Kolbrún Vilmundardóttir
Rannsóknir í landfræði við Háskóla Íslands
 
Edda Katrín Rögnvaldsdóttir

Efnasmíðar handhverfuhreinna diasýl glyserýl etera sem innihalda fjölómettaðar fitusýrur

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is