Háskóli Íslands

Kynnið ykkur nýjustu tækni og vísindi, laugardaginn 31. október, í Öskju, Sturlugötu 7 á milli kl. 12:00 og 16:00.

Fróðleikur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Kynnið ykkur nýjustu tækni og vísindi, laugardaginn 31. október, í Öskju, Sturlugötu 7 á milli kl. 12:00 og 16:00.

Fróðleikur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Um Vísindadaginn

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands stendur fyrir Vísindadegi laugardaginn 31. október.

Dagskráin er fjölbreytt í ár og boðið verður upp á marga skemmtilega og fræðandi viðburði um nýjustu tækni og vísindi fyrir alla fjölskylduna. 

  • Sprengjugengið sýnir efnafræðitilraunir og Vísindasmiðjan eðlisfræðitilraunir
  • Lið Team Spark verður á staðnum með rafknúinn kappakstursbíl.
  • Ferðalag um undur sólkerfisins í Stjörnutjaldinu með Sólmyrkva Sævari.

Fremstu vísindamenn landins munu meðal annars fara yfir:
Efnafræði alheimsins, ljós og líf, DNA, nýjan jáeindaskanna Landspítalans, hvali og fugla, ofurtölvur, eldfjöll og jökla, Einstein og Holuhraun svo fátt eitt sé nefnt.

Boðið verður upp á veitingar í tilefni Hrekkjavöku.

Allir velkomnir.

Rannsóknir á Verkfræði- og náttúruvísindasviði

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is